Íslensk erfðagreining

  • Iceland
Íslensk erfðagreining
er í fararbroddi rannsókna á erfðum algengra
sjúkdóma. Fyrirtækið býður starfsmönnum upp á
mikla möguleika á starfsþróun og símenntun í
alþjóðlegu starfsumhverfi sem einkennist af
nýsköpun, hugmyndavinnu og góðum starfsanda.