Vélaborg

Vélaborg er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í alhliða þjónustu við verktaka og flutningsaðila. Í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtækinu.
Meðal helstu umboða eru: Jungheinrich, CVS Ferrari, Haulotte og Case