Jötunn

Jötunn Vélar sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og jarðvinnuverktökum.

Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og haft það að markmiði að vera leiðandi í þjónustu og sölu til landbúnaðar, grænum svæðum og jarðvinnuverktökum og er stærsta sinnar tegundar á Íslandi.

Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og hraðvirka þjónustu.

Hjá Jötni vinna 40 manns.

Aðalaðsetur fyrirtækisins er að Austurvegi 69 á Selfossi.
Útibú Jötunn Véla eru á Lónsbakka við Akureyri og Sólvangi 5 Egilsstöðum