Embætti ríkislögmanns

  • Rvk og nágrenni , Iceland
Embætti ríkislögmanns rekur dómsmál fyrir ríkið og stofnanir
þess og fer með uppgjör bótakrafna sem beint er að íslenska
ríkinu. Auk ríkislögmanns og skrifstofustjóra starfa 7 lögmenn
hjá embættinu.