Alta

  • Iceland
Alta er framsækið ráðgjafarfyrirtæki.

Viðfangsefnin eru einkum á sviði skipulagsmála, byggðaþróunar, ferðaþjónustu, verkefnastjórnunar og stefnumótunar.

Verkefnin eru fjölbreytt, þverfagleg, krefjandi og skemmtileg. Frjótt andrúmsloft, samhent starfsfólk og gott vinnuumhverfi gerir Alta að eftirsóttum vinnustað.

Alta er með starfsstöðvar í Reykjavík og Grundarfirði.