Into the Glacier

  • VL , Iceland
Fyrirtækið Into the Glacier ehf.
Into the Glacier er ungt og ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli.
Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu
starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næst stærsta jökli Íslands.