Samhjálp

Samhjálp rekur meðferðarheimili fyrir 30 einstaklinga. Fjögur áfangahús og kaffistofu fyrir þá sem minna mega sín. Á hverri nóttu gista tæplega 90 manns í uppábúnum rúmum á vegum Samhjálpar. Eftirtalin úrræði eru á vegum Samhjálpar. Meðferðaheimilið Hlaðgerðarkot; Áfangahúsið Brú; Áfangahúsið Spor; Áfanga- og stuðningsbýlið M18 og Nýbýlavegi 30; Kaffistofan; Göngudeild - viðtöl; Nytjamarkaður.