Activity Stream

  • Iceland
Activity Stream, þróar og selur hugbúnað á sviði rekstrar-
greindar (Operations Intelligence) sem gagnast meðalstórum og stórum fyrirtækjum sem vilja nýta gervigreind til að bæta daglegan rekstur og þjónustu.
Activity Stream er örtvaxandi fullfjármagnað nýsköpunar-
fyrirtæki með starfsemi á Íslandi og í Danmörku. Hjá fyrirtækinu starfar margreyndur hópur sérfræðinga á sviði hugbúnaðar-
gerðar, rekstrargreindar, gervigreindar, kerfisrekstrar, sölu og þjónustu.
Við bjóðum metnaðarfullum snillingum í krefjandi vegferð.