Mörk hjúkrunarheimili

  • Iceland
Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem heimilismenn og
starfsfólk vinna saman að því að skapa öruggt og heimilislegt
umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna
og þátttöku þeirra. EDEN hugmyndafræðin er höfð að
leiðarljósi í starfinu http://www.edeniceland.org