BLUE LAGOON

  • RN , Iceland
Bláa Lónið hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir framúrskarandi aðstöðu og einstaka upplifun. Blue Lagoon jarðsjórinn er hornsteinn starfseminnar en hann er hluti vistkerfis sem varð til með samspili náttúru og vísinda.