S. Guðjónsson

S. Guðjónsson ehf er leiðandi innflutningsfyrirtæki með sérhæfðan lýsinga- raf- og tölvulagnabúnað sem leggur metnað sinn í að bjóða fram lausnir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið leggur áherslu á þekkingu og frumkvæði og vinnur þess vegna náið með rafverktökum, rafhönnuðum og arkitektum.