Endurvinnslan

  • Iceland
Endurvinnslan hf. var stofnuð árið 1989. Endurvinnslan sér um móttöku allra einnota drykkjarvöruumbúða hérlendis, greiðir út skilagjald þeirra, undirbýr þær til útflutnings og selur til endurvinnslu. 60 umboðsaðilar starfa fyrir félagið um allt land.