Kvosin Downtown Hotel (RAM ehf)

Kvosin Downtown Hotel er 24 íbúða boutique hótel í hjarta miðborgarinnar, þar sem flott hönnun og hlý, einlæg þjónusta stuðla að ógleymanlegri upplifun gesta okkar.