Karatefélagið Þórshamar

Karatefélagið Þórshamar var stofnað 1979 og hefur starfað óslitið síðan.
Hjá Þórshamri æfir fólk úr öllum aldurshópum, frá sex ára og fram yfir sextugt.
​Karate er hægt að iðka sem sjálfsvörn, keppnisíþrótt eða hreinlega líkamsrækt, allt eftir því hvaða markmið iðkandinn setur sér.