Fjársýsla ríkisins

  • Iceland
Fjársýslan er þjónustuog þekkingarstofnun
á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir
fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og
annast umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón
með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir
tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál
ríkisins.

Fjársýslan leggur áherslu á liðsheild, starfsánægju,
gagnkvæma virðingu og gott starfsumhverfi með öflugum
hópi starfsmanna.

Góður starfsandi, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og að
starfsfólk hafi tækifæri til að þróast í starfi er í fyrirrúmi hjá Fjársýslunni.