Vélfang

  • Iceland
Vélfang ehf er ört vaxandi fyrirtæki á sviði landbúnaðar og vinnuvéla.
Hjá fyrirtæki okkar vinna 20 samhentir og kátir starfsmenn á starfstöðvum okkar í Reykjavík og Akureyri. Vélfang leggur mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti við viðskiptavini sína.
Helstu vörumerki okkar eru JCB, Claas, Fendt, Kuhn, Kverneland ofl.