ÓJ&K/SD

  • Tunguháls 1, Reykjavík, Ísland
  • ojk.is

ÓJ&K rekur í dag öfluga heildsölu sem selur m.a. vörur til matvöruverslana, stóreldhúsa, mötuneyta og sælgætisverslana auk ýmissa sérverslana. Í dag vinna rúmlega 50 manns hjá fyrirtækinu bæði í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir mörg þekkt vörumerki s.s. Colgate Palmolive, Wagner, Del Monte, Melroses, Kiwi, Pågens, Tate&Lyle, DeliFrance, KIM’s, Philips Lighting, Vilkó, Mömmu, Rúbín, Braga, Kaaber o.m.fl.

Fyrirtækið á Nýju Kaffibrennsluna á Akureyri og er hluthafi í Vilkó á Blönduósi

ÓJ&K/SD Tunguháls, Reykjavík, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
ÓJK/SD óskar eftir hraustum, drífandi og jákvæðum starfsmönnum á lager. Starfssvið og hæfniskröfur Móttaka og frágangur á vörum í vöruhús Tiltekt og afgreiðsla á pöntunum Almenn lagerstörf Þjónustulund og lipurð í almennum samskiptum  Umsóknir sendist á : kjartan@ojk.is  merkt OJK/SD lager fyrir 26. mars n.k.