Hafnarfjarðarbær

  • Hafnarfjörður, Ísland


Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. 

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað.  
Allar lausar stöður eru birtar á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar. Einnig er tekið á móti umsóknum á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar.

Meginmarkmið mannauðsstefnu er:
Að Hafnarfjarðarbær sé áhugaverður og góður vinnustaður sem dregur að, eflir og heldur í hæft og áhugasamt starfsfólk. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.

Sjá nánar hér

Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða skólastjóra til starfa. Skólinn var stofnaður 1950 og starfar nú á tveimur stöðum. Í glæsilegum skóla að Strandgötu 51, sem vígður var 1997 og í Tónkvísl við "Gamla Lækjarskóla" þar sem rytmiska deildin er til húsa. Starfið felur í sér að stýra skólanum en um 600 nemendur stunda nám við skólann og þar starfa 50 mjög vel menntaðir kennarar í 34 stöðugildum.Kennt er á öll helstu hljóðfæri auk söngs. Í skólanum er starfandi sinfóníuhljómsveit, lúðrasveitir auk fjölmargra annarra samspila. Skólinn var einn af stofnendum Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólann og er í miklu samstarfi við tónlistarskólana sem standa að þeirri sveit. Í Tónkvísl rytmisku deild skólans er mikil áhersla lögð á samspil og kennt á öll helstu hljóðfæri sem tilheyra rythmískri deild. Mikilvægt er að umsækjandinn sé tilbúinn til að leiða áfram það faglega starf sem byggt hefur verið upp í skólanum. Hann þarf að styðja við uppbyggilegan skólabrag og sameiginlega sýn á metnaðarfullt skólastarf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf í byrjun ágúst. Helstu verkefni og ábyrgð: Dagleg stjórnun og rekstur skólans og fagleg forysta Umsjón með eftirliti og mati á þjónustu skólans Skipuleggur skólaárið og leggur fram starfsáætlun fyrir hvert skólaár Umsjón með þróunar- og umbótarstarfi og símenntun kennara Menntunar- og hæfniskröfur: BA gráða í tónlist.   Framhaldspróf á sviði tónlistar æskilegt Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar æskileg Reynsla af kennslu í tónlistarskóla Reynsla af stjórnun, rekstri og opinberri stjórnsýslu æskileg Leiðtogahæfni Samstarfs- og samskiptahæfni Frumkvæði og metnaður í vinnubrögðum Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og enskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Gunnarsson skólastjóri Tónlistarskólans,   gunngun@tonhaf.is   Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, fyrri störfum umsækjanda, menntun, stjórnunarreynslu og þeim verkefnum sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi.   Sótt er um starfið   á vef Hafnarfjarðarbæjar Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Hafnarfjarðarbær
16/03/2018
Fullt starf / hlutastarf
Fjölbreytt störf í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2018-2019 í boði fyrir fólk á öllum aldri með margvíslega menntun og reynslu. Nánar á hafnarfjordur.is Setbergsskóli Frístundaleiðbeinendur  Heimilisfræðikennari Kennari í hönnun og smíði Kennari í Berg, sérdeild Sérkennari í Berg, sérdeild  Sérkennari Skólaliði Stuðningsfulltrúi  Stærðfræði- og náttúrufræðikennari  Umsjónarkennari á yngsta stigi Áslandsskóli  Íslenskukennari í unglingadeild  Umsjónarkennari í miðdeild  Umsjónarkennari í yngri deild Lækjarskóli Umsjónarkennari á miðstigi Umsjónarkennari á yngsta stigi Víðistaðaskóli  Faggreinakennari í unglingadeild Umsjónarkennari á miðstigi Umsjónarkennari á yngsta stigi Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Hafnarfjarðarbær
16/03/2018
Fullt starf / hlutastarf
Fjármála- og stjórnsýslusvið Verkefnastjóri Lífsgæðaseturs á St. Jósefsspítala Sérfræðingur í hagdeild á fjármálasviði Málefni fatlaðs fólks   Sumar- og afleysingarstarf - Lækur Sumar- og framtíðarstarf á heimili fatlaðs fólks  Sumarstarfsmenn á heimili fatlaðs fólks Sumarafleysing á heimili fatlaðs fólks í Blikaási Grunnskólar »Aðstoðarskólastjóri - Hraunvallaskóli Sérkennari - Lækjarskóli Stuðningsfulltrúi - Öldutúnsskóli Leikskólar   Leikskólakennari - Hlíðarendi  Þroskaþjálfi - Víðivellir Leikskólakennari - Víðivellir Sumarstörf Sumarstörf fyrir einstaklinga fædda 1997 eða fyrr Sumarstörf ungmenna fædd 1998 - 2000  Sumarstörf ungmenna fædd 2001 Umhverfis- og skipulagsþjónusta   Yfirverkstjóri veitna Iðnaðarmaður - fráveita Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarfjordur.is
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
Fjármálasvið er annað af stoðsviðum sveitarfélagsins og þar starfa um 23 starfsmenn. Sviðinu er skipt í   fjárreiðudeild, hagdeild, bókhaldsdeild, launadeild og tölvudeild   og heyrir starfið undir rekstrarstjóra hagdeildar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Vinna við gerð fjárhagsáætlunar Vinna við umbætur í rekstri Eftirlit og frávikagreining á rekstri Upplýsingagjöf og ráðgjöf til stjórnenda Skýrslugerð og úrvinnsla Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði, hagfræði eða tölfræði Reynsla af sambærilegu starfi æskileg Reynsla af fjármálalegri umsýslu Þekking og reynsla af stafrænni þróunarvinnu æskileg Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur Mjög góð kunnátta í Excel og almenn tölvukunnátta Samskipta- og samstarfshæfni Góð íslenskukunnátta og ritfærni Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri hagdeildar, gudmundursv@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur  hvött  til að sækja um starfið.
Hafnarfjarðarbær
09/03/2018
Fullt starf / hlutastarf
Fjölbreytt störf í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2018-2019 í boði fyrir fólk á öllum aldri með margvíslega menntun og reynslu. Nánar á hafnarfjordur.is Hraunvallaskóli   Umsjónarkennari á yngsta stigi Umsjónarkennari á miðstigi  Kennsla í íslensku á unglingastigi  Íþróttakennari  Heimilisfræðikennari  Sérkennari Þroskaþjálfi Hvaleyrarskóli Umsjónarkennari á yngsta stigi  Umsjónarkennari á miðstigi Kennari í íslensku sem öðru máli Öldutúnsskóli Náttúrufræðikennari Sérkennari  Smíðakennari  Umsjónarkennari á miðstigi Umsjónarkennari á yngsta stigi Skarðshlíðarskóli   Umsjónarkennari á yngsta stigi Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Hafnarfjarðarbær
09/03/2018
Fullt starf / hlutastarf
Fjármálasvið Sérfræðingur  Málefni fatlaðs fólks Stuðningsfulltrúi - Kletturinn Sumar- og framtíðarstarf á heimili fatlaðs fólks  Sumarstarfsmenn á heimili fatlaðs fólks Sumarafleysing á heimili fatlaðs fólks í Blikaási Leikskólar Deildarstjóri - Álfaberg  Leikskólakennari - Álfaberg  Leikskólakennari - Hlíðarberg Deildarstjóri - Hlíðarberg  Þroskaþjálfi - Hlíðarberg  Leikskólakennari - Hlíðarendi  Leikskólakennari - Hvammur » Deildarstjóri - Hvammur Leikskólakennari - Stekkjarás Leikskólakennari - Tjarnarás Leikskólakennari - Víðivellir  Þroskaþjálfi - Víðivellir Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarfjordur.is
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður, Ísland
23/02/2018
Fullt starf / hlutastarf
Grunnskólar » Kennari í fjölgreinadeild - Lækjarskóli » Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli Sumarstörf » Skrifstofustarf hjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar » Sumarstörf fyrir einstaklinga fædda 1997 eða fyrr » Sumarstörf ungmenna fædd 1998 - 2000 » Sumarstörf ungmenna fædd 2001 Málefni fatlaðs fólks » Afleysing á heimili fatlaðs fólks í Erluási » Hlutastarf - Steinahlíð » Stuðningsfulltrúi - Kletturinn » Sumarafleysing á heimili fatlaðs fólks í Blikaási » Sumarstarf - Steinahlíð Leikskólar » Deildarstjóri á yngstu deild - Arnarberg » Leikskólakennari - Arnarberg » Þroskaþjálfi - Arnarberg » Leikskólakennari - Norðurberg » Leikskólakennari - Stekkjarás » Leikskólakennari - Tjarnarás Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.