Stofnfiskur

25 years of selective breeding
Building on 30 years experience
Stofnfiskur´s production of high quality Atlantic salmon eggs, fry, parr and smolt is built on a unique selective breeding program.The products are developed by world class specialists in genetics, in a disease free environment not found anywhere else in the salmon farming areas of the world. The history of rearing of Atlantic salmon in Iceland goes back to 1941, when farmers tried hatching and rearing of salmon juveniles. 

Today, Stofnfiskur can deliver disease free, fast growing and robust salmon eggs worldwide to the fish farming industry every week of the year. This enables the customers to buy ova at the best possible time for their farming operations.
The company´s main activities are salmon ova production, fingerling production, selective breeding of Atlantic salmon, research and development, and domestic and international specialist advice on egg production and supply. The company has a production capacity of 200 million eggs.

Stofnfiskur
16/03/2018
Fullt starf
Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða verkefnastjóra í framleiðsludeild fyrirtækisins í Vogum. Starfssvið og ábyrgð:  - Ábyrgð á Frjóvgunarteymi Stofnfisks -- Ýmis sérverkefni sem tengjast framleiðslu hrogna - Frumkvæði að úrbótum/nýjum verkefnum - Skjalagerð tengd framleiðslu á hrognum - Afleysingar fyrir framleiðslustjóra hrogna - Vinna samkvæmt gæðakerfi félagsins Menntunar og hæfniskröfur:  - Fiskeldismenntun og/eða menntun á háskólastigi - Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, hafa frumkvæði - Góð kunnátta á skjalavinnslu í Word og Excel - Vera opin/-inn fyrir fjölbreytni í starfi - Jákvæðni og lipurð í samskiptum, vinna vel í teymi - Hafa getu til að vinna yfirvegað undir pressu Frekari upplýsingar um starf verkefnastjóra má nálgast í síma 693-6326 eða hjá elvar@stofnfiskur.is Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið unnur@stofnfiskur.is fyrir 26. mars 2018.
Stofnfiskur
16/03/2018
Fullt starf
Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða fiskeldisfræðing í framtíðarstarf og tvo sumarstarfsmenn í hrognkelsaeldi fyrirtækisins í Höfnum, Reykjanesi. Starfssvið og ábyrgð: - Almenn eldisstörf við eldi á laxi og hrognkelsum:  - fóðrun og umhirða á fiski, seiðum og hrognum  - þrif á eldiskerum og ýmiskonar viðhald - ýmis ábyrgðarverkefni samkvæmt fyrirmælum  stöðvarstjóra/ aðstoðar stöðvarstjóra  - Vinna í samræmi við gæðakerfi  Menntunar og hæfniskröfur:  - Fiskeldismenntun æskileg en ekki skilyrði  - Jákvæðni og lipurð í samskiptum  - Vinna vel í teymi  - Dugnaður, vandvirkni og skynsemi Frekari upplýsingar um starf fiskeldisfræðings má nálgast í síma 693-6310 eða hjá solvi@stofnfiskur.is Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið unnur@stofnfiskur.is fyrir 26. mars 2018.