Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar er sjáfseignarstofnun sem  hefur sinnt starfsendurhæfingu frá árinu 2008. Um er að ræða heildstæða þjónustu við fók sem hefur þurft að hætta störfum vegna áfalla, veikinda eða af öðrum ástæðum og þarf aðstoð við að efla heilsu sína og byggja sig upp til þess að komast aftur til starfa. Aðalsamstarfsaðili Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar er Virk endurhæfingarsjóður.