Meniga

  • Iceland
Á skrifstofum Meniga á Íslandi, Bretlandi og í Svíþjóð starfa um 90 manns en hugbúnaður Meniga er notaður af meira en 35 milljónum netbankanotenda í um 20 löndum um allan heim. Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á krefjandi og spennandi verkefni, fjölskylduvænan og skemmtilegan vinnustað og leggjum áherslu á heilsueflingu starfsfólks.