Nox medical

  • Iceland
Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur okkar bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri. Nox Medical var stofnað fyrir 10 árum og í dag starfa um 50 manns hjá fyrirtækinu. Í gegnum tíðina hefur fyrirtækið hlotið margskonar viðurkenningar og má þar nefna Útflutningsverðlaun forseta Íslands, Vaxtarsprotann, Fyrirmyndarfyrirtæki ofl.