Superstudio ehf

Superstudio - ljósmyndaver

Superstudio  - ljósmyndaver er með framúrskarandi ljósmyndara á ýmsum sviðum s.s. auglýsingagerð, sala landslagsmynda, iðnaðarljósmyndun, ljósmyndaferðir, fjölskylduljósmyndun, portrett og margt fleira. Þetta er skapandi starfsvettvangur bæði í þjónustu og vörum til fyrirtækja, einstaklinga og erlends markaðar. Við horfum til sístækkandi markaðar fyrir íslenska ljósmyndara og síminnkandi heims.

Þetta er lítið fyrirtæki í skapandi umhverfi með mikla vaxtarmöguleika. Gott vinnuumhverfi og góður starfsandi. Miklir möguleikar á að vaxa og dafna í starfi á innlendum og erlendum vettvangi.