Landslag

  • Rvk og nágrenni , Iceland
Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir á rúmlega 50 ára óslitnum rekstri. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur með umfangsmikla og ölbreytta reynslu og jafna kynja- og aldursdreifingu. Verkefnin
eru margvísleg og kreandi, meðal annars við samgöngumiðað skipulag og skipulag á ferðamannastöðum. Áhersla er lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu.
Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfsstöð á Akureyri.