BIO EFFECT

  • Víkurhvarf 3, Kópavogur, Rvk og nágrenni 203, Iceland
  • www.orf.is
ORF Líftækni hf. er leiðandi líftækni fyrirtæki sem hefur þróað nýstárlega aðferð til að framleiða verðmæt, sérvirk prótein sem eru notuð í húðvörur og til líf- og læknisfræðirannsókna víða um heim. Aðferðin er afrakstur öflugs vísinda- og þróunarstarfs hjá fyrirtækinu undanfarin ár og byggir á því að nota fræ byggplöntunnar sem smiðju fyrir þessi prótein. 
 Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtæki þess starfa nú um 40 starfsmenn,  langflestir háskólamenntaðir.