Sláturfélag Suðurlands

  • Iceland
Haustið er tími uppskeru og þá bjóðast neytendum afbragðs nýjar og ferskar kjötafurðir undir merkjum SS.
SS var stofnað af bændum árið 1907 með það að markmiði að auka gæði afurða með áherslu á fagmennsku og gott handverk. Núna rúmum hundrað árum síðar er SS ennþá í eigu bænda og enn er þetta sama markmið haft að leiðarljósi. Nú sem fyrr er SS bein framlenging á búskap bændanna og  býður “hreina afurð beint úr íslenskri sveit“.
Á haustin er gott tækifæri til að njóta ferskleika og fjölbreyttra afurða íslenska fjallalambsins, eða búa sig undir veturinn með góðum forða af hollu og ódýru slátri.