Viðhald fasteignaviðgerðir

  • Iceland
Viðhald sérhæfir sig í viðhaldi fasteigna fyrir fagaðila í fasteignarekstri. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru fasteignafélög, opinberar stofnanir, fyrirtæki og húsfélög.

Við leggjum áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð í öllu verkferlinu hvort sem það snýr að tilboðs- og samningagerð, verkþættinum sjálfum eða verkefnastjórnun og samskiptum við viðskiptavini.