Stilling

  • Rvk og nágrenni , Iceland
Stilling hf. er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og innflutningi á varahlutum. Við höfum þjónustað landsmenn með varahluti í rúm 55 ár og einsetjum okkur að bjóða upp á fyrsta flokks þjónustu til okkar viðskiptavina.