Alverk framkvæmdaráðgjöf

  • Iceland
Al-Verk er framsækið stjórnunarfyrirtæki í mannvirkjagerð með megináherslu á framkvæmdaog
verkfræðiráðgjöf. Fyrirtækið er í dag stjórnunarráðgjafi við eina stærstu byggingaframkvæmd
á höfuðbogarsvæðinu og hefur innan sinna raða kraftmikið, vel menntað og
metnaðarfullt starfsfólk með langa reynslu.
Al-verk hefur yfirumsjón með framkvæmdum, og sinnir verkefnis- og byggingastjórn.
Fyrirtækið veitir einnig ráðgjöf við undirbúning framkvæmda, virðisgreiningu og hönnun.