Mosfellsbær

Mosfellsbær er sjöunda stærsta sveitarfélag landsins með ríflega 10.000 íbúa og 650 starfsmenn.