Corivo

Corivo er ört vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir hugbúnaðarlausnir fyrir íslenska ferðaþjónustu. Saga Corivo nær aftur til ársins 2002 og hafa því lausnir fyrirtækisins verið notaðar hjá íslenskum ferðaþjónustu fyrirtækjum í meira en 14 ár.