Hafið Fiskverslun Ehf

  • Fiskislóð 28, Reykjavík, Rvk og nágrenni 101, Iceland
  • www.hafid.is

Hafið fiskverslun er framsækið og ört vaxandi framleiðslufyrirtæki á sviði fiskiðnaðar. Hafið rekur þrjár fiskverslanir á höfuðborgarsvæðinu, fiskvinnslu og umsvifamikla mötuneyta- og veitingastaðaþjónustu.

Hafið Fiskverslun Ehf Hlíðasmári 8, Kópavogur, Ísland
20/03/2018
Hlutastarf
Ein glæsilegasta fiskverslun landsins, Hafið Fiskverslun auglýsir eftir ábyrgðarfullum, heiðarlegum, stundvísum og síðast en ekki síst HRESSUM einstakling í hlutastarf. Starfið felur í sér afgreiðslu, almenn þrif og önnur tilfallandi verkefni í verslun okkar Hlíðarsmára 8 frá sirka 15:00 – 20:00  flesta virka daga og hentar því vel með skóla eða öðru hlutastarfi. Við hvetjum einstaklinga af báðum kynjum á öllum aldri að hafa samband og sækja um starfið.