Kópavogsbær

Starfsmannastefna Kópavogsbæjar nær til allra þeirra sem ráðnir eru í þjónustu Kópavogsbæjar.

Í starfsmannastefnu bæjarins má finna lýsingu á þeim almennu kröfum sem gerðar eru til starfsmanna svo hægt sé að veita megi íbúum Kópavogs eins góða þjónustu og mögulegt er.
Starfsmannastefnan á að tryggja starfsmönnum starfskilyrði og möguleika á að vaxa og dafna í starfi. Leitast skal við að skapa...

,

7 störf hjá Kópavogsbær
Menntasvið · Starfsmaður á skrifstofu menntasviðs Leikskólar · Aðstoðarleikskólastjóri í Austurkór · Deildarstjóri í Austurkór · Grunnskólakennari í Austurkór...
Fullt starf

Skráð: 15.08.2017
Á skrifstofu Menntasviðs Kópavogsbæjar starfa að jafnaði 24 starfsmenn. Menntasvið skiptist í 4 fagdeildir; grunnskóladeild, leikskóladeild, íþróttadeild og frístundadeild auk rekstrardeildar, sem er stoðdeild...
Fullt starf

Skráð: 15.08.2017
Langar þig að vinna í framsæknum leikskóla? Kópavogsbær rekur 19 leikskóla með um 2.000 börnum og 650 starfsmönnum. Unnið er eftir metnaðarfullri leikskólastefnu og aldurstengdum námskrám barna....
Fullt starf

Skráð: 11.08.2017

Skráð: 09.08.2017
Leikskólar · Aðstoðarmatráður á Efstahjalla · Leikskólakennari á Efstahjalla · Þoskaþjálfi á Efstahjalla · Leikskólakennari á Læk · Sérkennari á...
Fullt starf

Skráð: 08.08.2017
Langar þig til að vinna með framsæknum leikskólum? Leikskólar  Kópavogs bjóða starfsmönnum og börnum skapandi og ánægjulegt starfsumhverfi, þar sem áherslan er á menntun, mannauð,...
Fullt starf

Skráð: 08.08.2017
Leikskólar · Leikskólakennari /Leiðbeinandi á leikskólanum Kópahvol. Starfsmenn óskast á eftirfarandi leikskóla: · Marbakki · Álfatún · Kópahvoll · Sólhvörf...
Fullt starf

Skráð: 31.07.2017