Garðabær

  • Garðabær er sjötta fjölmennasta sveitarfélag landsins og þar starfa um 1000 manns. Garðabær rekur fjölmargar þjónustustofnanir.

  • Garðabær leggur áherslu á að ráða þann hæfasta hverju sinni og viðhafa hverju sinni vandaða stjórnsýsluhætti við ráðningar. Ráðningu skal byggja á kröfu um menntun, reynslu, færni og hæfni í mannlegum samskiptum.

  • Lögð er áhersla á skýrt og greinargott ráðningaferli þar sem réttmætis og áreiðanleika er gætt.

  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað. Athugið að grunnskráning jafngildir ekki umsókn.

Garðabær
16/02/2018
Fullt starf / hlutastarf
Flataskóli   Bókasafns- og upplýsingafræðingur Tónmenntakennari og kórstjóri Umsjónakennari á miðstigi Skólaliði Urriðaholtsskóli   Deildarstjórar leikskóladeildar Lundaból   Leikskólakennari Móaflöt - skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni Starfsfólk Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is .
Garðabær
02/02/2018
Fullt starf / hlutastarf
Garðaskóli   Skólaliði Kirkjuból Leikskólakennari Starfsmaður í eldhúsi Dagþjálfun Ísafoldar   Starfsmaður Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningavef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.