Skautahöllin í Laugardal

Í Skautahöllinni í Laugardal fara fram æfingar og keppni í íshokkí og listskautum.  Höllin er einnig opin fyrir skautaiðkun almennings sem og viðburði af ýmsum toga.  Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um rekstur Skautahallarinnar í Laugardal.