AD Travel

AD Travel er ferðaskipuleggjandi sem sérhæfir sig í ferðum fyrir erlenda ferðamenn.

Við erum að leita að hressum og skipulögðum starfskrafti sem vill vinna í litlu en

skemmtilegu fjölskyldufyrirtæki þar sem unnið er náið með erlendum samstarfsaðilum

að skapa ógleymanlega lífsreynslu fyrir viðskiptavininn.

AD Travel
23/02/2018
Fullt starf
Hæfniskröfur: • Talar og skrifar mjög góða ensku • Góð tölvukunnátta • Hefur reynslu úr ferðaþjónustu • Getur unnið mikið yfir sumartímann • Hefur gaman af því að skipuleggja • Með ríka þjónustulund Helstu verkefni: • Tilboðsgerð og skipulagning ferða • Samskipti við erlenda viðskiptavini • Samskipti við innlenda birgja Áhugasamir sendi inn umsókn á daniel@adtravel.is