Flugger

  • Iceland
Flugger verslanir eru engar venjulegar málningarverslanir, það er ekki að tilefnislausu að það skuli vera málari í aufglýsingum í öllum gluggum Flugger verslana, því Flugger hefur alltaf verið verslun fagmannsins. Í Flugger verslun getur þú alltaf treyst á að fá faglega ráðgjöf og þjónustu."Það er ekki tilfallandi að við erum með fagmenn í auglýsingunum okkar"Málning er ekki bara málning, Flugger býður uppá marga vöruflokka sem hver þjónar sínum tilgangi. Hjá Flugger seljum við eingöngu vörur sem við erum tilbúin að ábyrgjast. Það er ekki eina ástæðan fyrir því að þú ættir að versla við Flugger, við erum með verslanir t.d.
Í Reykjavík, keflavík, Akureyri, Selfossi, Hafnafirði og Kópavogi, ásamt því að vera með endurseljendur um allt land.