Isavia

Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns, að því að gera ferðalagið betra hjá öllum þeim sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.

Isavia Keflavík International Airport, Ísland
16/03/2018
Vaktavinna
Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingum með sjálfstæð vinnubrögð til að sinna störfum húsvarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um framtíðarstörf er að ræða í krefjandi umhverfi. Unnið er á dag og næturvöktum. Hæfniskröfur: Aldurstakmark 20 ár Nám í iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/reynsla Góð kunnátta í ensku og íslensku Góð tölvukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is. Umsóknarfrestur er til 2. apríl.
Isavia Keflavík International Airport, Ísland
16/03/2018
Sumarstarf
Isavia óskar eftir fulltrúa í notendaþjónustu við tölvukerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Kerfisþjónusta Isavia er 19 manna teymi sem sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og dótturfyrirtækja: Kerfisþjónustan rekur eitt stærsta tölvu- og netkerfi á Íslandi. Gríðarleg áhersla lögð á uppitíma kerfa. Lögð áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál. Það sem við getum boðið er: Öll tæki og tól sem þú þarft til vinnu. Gott vinnuumhverfi. Reynslu- og þekkingar mikinn samstarfshóp. Krefjandi starf með mikla möguleika. Um er að ræða sumarstarf maí-sept 2018. Helstu verkefni: Notendaþjónusta. Uppsetningar og viðhald á tölvum. Aðstoðar kerfisstjóra við uppsetningu á vél-og hugbúnaði. Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnendur. Hæfniskröfur: Góð þekking á Microsoft lausnum. Þjónustulund og hæfni til að vinna sjálfstætt. Þekking á IP og netkerfum kostur. Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðunni. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu í síma 424-4531 eða í tölvupósti á   axel.einarsson@isavia.is . Umsóknarfrestur er til og með 02. Apríl 2018. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð.
Isavia Keflavík International Airport, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
Isavia óskar eftir kerfisstjóra í notendaþjónustu við tölvukerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Kerfisþjónusta Isavia er 19 manna teymi sem sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og dótturfyrirtækja: Kerfisþjónustan rekur eitt stærsta tölvu- og netkerfi á Íslandi. Gríðarleg áhersla lögð á uppitíma kerfa. Lögð áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál. Það sem við getum boðið er: Öll tæki og tól sem þú þarft til vinnu. Gott vinnuumhverfi. Reynslu- og þekkingar mikinn samstarfshóp. Krefjandi starf með mikla möguleika. Um er að ræða framtíðarstarf. Helstu verkefni: Notendaþjónusta. Uppsetningar og viðhald á tölvum. Pantanir, skráningar og samskipti við birgja. Hæfniskröfur: Kostur að hafa lokið Microsoft prófgráðu eins og MCSA eða MCITP. Kostur að hafa lokið kerfisstjóranámi. Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðu. Skilningur og þekking á Microsoft Windows umhverfi. Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Reynsla af notendaþjónustu. Áhugi og frumkvæði. Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð. Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu í síma 424-4531 eða í tölvupósti á   axel.einarsson@isavia.is . Umsóknarfrestur er til og með 02. Apríl 2018. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð.
Isavia Keflavík International Airport, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
Isavia óskar eftir kerfisstjóra í nethóp Kerfisþjónustunnar við netkerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Kerfisþjónusta Isavia er 19 manna teymi sem sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og dótturfyrirtækja: Kerfisþjónustan rekur eitt stærsta tölvu- og netkerfi á Íslandi. Gríðarleg áhersla lögð á uppitíma kerfa. Lögð áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál. Það sem við getum boðið er: Öll tæki og tól sem þú þarft til vinnu. Gott vinnuumhverfi. Reynslu- og þekkingar mikinn samstarfshóp. Krefjandi starf með mikla möguleika. Um er að ræða framtíðarstarf. Helstu verkefni: Viðhald og þjónusta á net og símkerfi Isavia. Hæfniskröfur: Cisco CCNA gráða er kostur. (R&S, Voice eða  Wireless) Þekking á búnaði frá Cisco og Palo Alto er kostur. Þekking á Cisco símaumhverfi er kostur (CUCM, UCCX, CUPS). Þekking á Cisco WiFi er kostur. Almenn þekking á IP, Layer 2 og Layer 3 samskiptum æskileg. Þekking á Linux, Python er kostur en ekki nauðsynleg. Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Áhugi og frumkvæði. Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð. Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu í síma 424-4531 eða í tölvupósti á   axel.einarsson@isavia.is . Umsóknarfrestur er til og með 02. apríl 2018. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð.  
Isavia
09/03/2018
Fullt starf
Framlengdur umsóknarfrestur Isavia leitar að starfsfólki til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu og á vélaverkstæði Egilsstaðaflugvallar. Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, viðhald flugvallar og umhverfis hans, viðhald á tækjum og önnur störf tengd flugvallarrekstri.  Isavia leitar að starfsfólki til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu og á vélaverkstæði Egilsstaðaflugvallar.   Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis.   Helstu verkefni: Björgunar- og slökkviþjónusta Viðhald flugvallar og umhverfis hans Viðhald á tækjum Egilsstaðaflugvallar Önnur störf tengd flugvallarrekstri     Hæfniskröfur: Aukin ökuréttindi eru skilyrði Reynsla af slökkvistörfum er kostur Iðnmenntun (bifvélavirki, vélvirki eða svipað) sem nýtist í starfi sem og vinnuvélapróf eru einnig kostir Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu     Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar.   Nánari upplýsingar veitir Jörundur Ragnarsson, umdæmisstjóri Egilsstöðum, á netfangið jorundur.ragnarsson@isavia.is   Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 25. mars. Starfsstöð: Egilsstaðaflugvöllur    
Isavia
09/03/2018
Fullt starf
Leitað er að kraftmiklum starfsmanni til þess að sinna fjölbreyttum störfum sem tengjast rekstri flugvallar, s.s. daglegu eftirliti og viðhaldi tækja, flugvernd, björgunar og slökkviþjónustu, umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna.   Hæfniskröfur: Próf í bifvélavirkjun/vélvirkjun Reynsla af slökkvistörfum er kostur Aukin ökuréttindi eru skilyrði Góð tök á íslenskri og enskri tungu Góð tölvukunnátta   Nánari upplýsingar veitir Jörundur Ragnarsson, umdæmisstjóri Egilsstöðum,   jorundur.ragnarsson@isavia.is . Umsóknarfrestur er til 25. mars.