Íslandsbanki

Stefna bankans leikur lykilhlutverk í mótun fyrirtækjamenningar og hvernig við horfum fram á veginn. Á hverju ári eru haldnir stefnufundir þar sem allir starfsmenn leggja hönd á plóginn við mótun framtíðarstefnu bankans.
Íslandsbanki
09/03/2018
Fullt starf
Kerfisþjónustan sér um innleiðingu og rekstur upplýsinga- og viðskiptakerfa bankans. Í deildinni starfa 13 starfsmenn   við rekstur og viðhald innviða Íslandsbanka, auk þess að veita starfsmönnum þjónustu og ráðgjöf.   Kerfisstjóri wM þarf að hafa víðtæka þekkingu á kerfisrekstri og sérstaklega Webmethods umhverfum og samþættingu. Víðtæk reynsla og þekking á Integration Server, myWebmethods Server og Universal Messaging er algjör krafa. Þekking og reynsla af rekstri regluvéla og viðskiptaferla mikill kostur.   Helstu verkefni og ábyrgð: Rekstur, viðhald og framþróun wM umhverfa Íslandsbanka Uppsetning á nýjum kerfum og útleiðing á eldri kerfum Skjölun Samskipti við þjónustuaðila og eftirlitsaðila Hæfni og eiginleikar: Háskólamenntun eða sérfræðimenntun sem nýtist í starfi 5-10 ára reynsla af rekstri Webmethods Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Hæfni til að vinna sjálfstætt eða í þverfaglegum teymum Skipulagshæfileikar og virk tímastjórnun eru mikilvægir eiginleikar Reynsla af scripting, CD/CI og DevOps hugmyndafræði mikill kostur   Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell Tulinius, deildarstjóri Kerfisþjónustu, sími 844-4301,   hrafnkell.tulinius@islandsbanki.is   . Á Mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar, sími 440 4172,   sigrun.olafs@islandsbanki.is     Umsóknir óskast fylltar út á   www.islandsbanki.is   og sendar ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk.   Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 900 starfsmenn. Við leitum að starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu.   Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn:   www.islandsbanki.is/folkid-okkar