Jarðval sf

  • Ennishvarf 9, Kópavogur, Rvk og nágrenni 203, Iceland
Jarðval sf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í allri almennri jarðvinnu. Gröfum fyrir húsgrunnum, sjáum um alla efniskeyrslu sem og fyllingar.
Undanfarin ár hefur fyrirtækið tekið að sér verk fyrir sveitafélög, húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Mikil reynsla í sambandi við hellulagnir og margbreytilegar útfærslur á vegghleðslum. Tökum einnig að okkur allt sem tengist snjóbræðslulögnum til tengigrindar. Höfum áratuga reynslu við dren- og frárennslislagnir allt frá gömlum hverfum til nýbygginga. Sjáum um alla lóðaframkvæmdir frá upphafi til enda, útvegum allt efni og veitum ráðgjöf.
Við erum vel tækjum búnir stórum sem smáum og með áratuga reynslu.
Fagmennska í fyrirrúmi.