Um fyrirtækið

Nánar um fyrirtækið

Landspítalinn
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland


Lýsing fyrirtækis:

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur


Störf hjá Landspítalinn
..::: Vista starfs tilkynningu :::...
Röðun
Fjöldi starfa á síðu
Sjúkrahúsapótek Landspítala á fjármálasviði telur um 50 lyfjafræðinga og lyfjatækna sem starfa við fjölbreytt verkefni og í nánu samstarfi við aðra starfsmenn spítalans. Vegna nýs verkefnis í blöndunareiningu apóteksins viljum við ráða lyfjafræðing í...
Við viljum ráða faglegan og metnaðarfullan sjúkraliða til starfa á gjörgæslu og vöknun á aðgerðarsviði Landspítala. Deildin þjónar einstaklingum sem þarfnast gjörgæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum. Þar er einnig veitt sérhæfð meðferð, t.d....
Óskum eftir fleiri góðum samstarfsmönnum í samhentan hóp starfsmanna í flutningaþjónustu Landspítala. Um er að ræða dagvinnustörf virka daga með vinnutímann 8:00-16:00. Frí um helgar og rauða daga. Æskilegt er að u.þ.b. einu sinni til þrisvar í viku geti starfsmenn unnið...
Rekstrarstjóri rafmagns Rekstrarsvið Landspítala vill ráða kraftmikinn og jákvæðan einstakling í starf rekstrarstjóra rafmagns á fasteignadeild. Landspítali er í um 150 þúsund fermetrum húsnæðis sem búið er rafkerfum af öllum toga, allt frá háspenntum inntökum yfir...
Deildarlæknir - Taugalækningadeild   Laust er til umsóknar starf deildarlæknis á taugalækningadeild Landspítala. Starfið veitist frá 1.  júní 2017 eða eftir samkomulagi, til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfinu fylgja vaktir á taugalækningadeild og er góður...
Læknaritari/ skrifstofumaður á kvenna- og barnasviði Landspítala   Við leitum eftir læknaritara/ skrifstofumanni til fjölbreyttra og sérhæfðra skrifstofustarfa á kvenna- og barnasviði Landspítala. Unnið er í dagvinnu, virka daga. Ráðið er í starfið frá 15. maí 2017 eða eftir...
Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild skurð og lyf 10E Landspítala Hringbraut   Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á göngudeild 10E við Hringbraut. Við viljum ráða framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing í 80-100% dagvinnu. Möguleiki er á skiptri stöðu,...
Mannauðssvið Landspítala óskar eftir að ráða sérfræðing til að sinna ráðgjöf, stuðningi og handleiðslu fyrir stjórnendur og starfsmenn spítalans, auk þess að annast verkefnastjórnun á sviði stjórnendaeflingar. Sérfræðingurinn tilheyrir mannauðssviði og...
Lyfjatæknir Sjúkrahúsapótek Landspítala á fjármálasviði telur um 50 lyfjafræðinga og lyfjatækna sem starfa við fjölbreytt verkefni og í nánu samstarfi við aðra starfsmenn spítalans. Við viljum ráða lyfjatækni í fullt starf, í grunnstarfsemi apóteksins....