Um fyrirtækið

Nánar um fyrirtækið

Landspítalinn
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland


Lýsing fyrirtækis:

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur
 


Störf hjá Landspítalinn
Röðun
Fjöldi starfa á síðu
LÆRDÓMSRÍKT – FJÖLBREYTT – KREFJANDI – GEFANDI - GÓÐUR STARFSANDI - ENGINN DAGUR EINS   Á bráðadeild koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Tækifæri eru til að öðlast víðtæka þekkingu,...
Óskum eftir 2 lyfjafræðingum í launað starfsnám í klínískri lyfjafræði við Landspítala. Starfsnámið er einstaklingsmiðað í 36 mánuði frá tímabilinu 1. september 2017. Um er að ræða starfsnám sem lýkur með meistaragráðu frá...
Starf sérfræðilæknis við háls- nef- og eyrnadeild á skurðlækningasviði Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2017 eða eftir nánari samkomulagi. Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni, með...
Óskað er eftir duglegum og samviskusömum einstaklingi til starfa á lager birgðastöðvar. Birgðastöðin heyrir undir innkaupadeild fjármálasviðs. Lögð er áhersla á góð samskipti og skilvirka þjónustu.   Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn lagerstörf á...
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfið veitist frá 1. september 2017 eða eftir samkomulagi. Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð...
Hjartagátt og Hjartadeild óska eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa við hjúkrun hjartasjúklinga. Um er að ræða störf á báðum einingum þar sem hjúkrunarfræðingar fá reynslu af fjölþættri hjúkrun sjúklinga með hjartavandamál. Hér...
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á augnskurðstofur við Eiríksgötu. Starfið er laust frá 1. maí 2017 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir jákvæðum, duglegum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn að leggja okkur lið með sjúklinginn í öndvegi. Um...
  Á dag- og göngudeild krabbameinslækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar fullt starf deildarlæknis eða heimilislæknis til eins árs, en möguleiki er á ráðningu til lengri eða skemmri tíma. Starfið veitist frá 1. maí 2017 eða eftir nánara...
Laus eru störf hjúkrunarfræðinga á bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi. Fyrirhugað er að breyta starfsemi deildarinnar í   21 rúma deild (greiningardeild) þar sem fram fer þverfaglegt mat og meðferð fyrir sjúklinga með langvinn og bráð lyflæknisfræðileg vandamál....
Við viljum ráða 2 talmeinafræðinga til  starfa hjá talmeinaþjónustu Landspítala. Þar fer fram fjölbreytt starfsemi við greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna tal- og raddmeina, málstols og kyngingartregðu einstaklinga á öllum aldri. Möguleiki er á sérhæfingu innan fagsins,...