Landspítalinn

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur

32 störf hjá Landspítalinn
Við sækjumst eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi. Deildin er 22...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Öldrunarlækningadeild L-2 Landakoti vill ráða jákvæðan liðsmann, með ríka samskipta- og samstarfshæfni, sem hefur gaman af því að umgangast eldra fólk. Um er að ræða 40% starf í...
Hlutastarf

Skráð: 23.08.2017
Áttu auðvelt með að vinna í teymi? Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á endurhæfingardeild sem er á Grensási. Á deildinni eru að jafnaði um 24 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Við leitum eftir drífandi og metnaðarfullum liðsmönnum. Starfið felur í sér móttöku og aðhlynningu sjúklinga sem leita á bráðadeild, bæði vegna sjúkdóma og slysa. Starf á...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Viltu öðlast fjölþætta reynslu? Við óskum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa á smitsjúkdómadeild A7 á lyflækningasviði. Deildin er 22 rúma sólarhringsdeild,...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Viltu öðlast fjölþætta reynslu? Við óskum eftir áhugasömum sjúkraliðum til starfa á smitsjúkdómadeild A7 á lyflækningasviði. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði, unnið...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkstjóra í fossvogsumdæmi Landspítala á fasteignadeild. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Á fasteignadeild starfa um 40...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG opnar eftir stækkun og endurnýjun á húsnæði og búnaði þann 1. október 2017. Viljum ráða áhugasama og jákvæða...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Ný og endurhönnuð bráðalyflækningadeild tók til starfa á Landspítala 1. júní sl. Deildin vinnur samkvæmt erlendri fyrirmynd um Medical Assessment Unit og er henni ætlað að veita skjóta og vandaða...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017
Starf verkefnastjóra í stoðþjónustu á innkaupadeild spítalans er laust til umsóknar.  Á deildinni starfa 24 starfsmenn, þarf af 15 á vörumiðstöð. Deildin leiðir innkaup Landspítala á...
Fullt starf

Skráð: 23.08.2017