Landspítalinn

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur

17 störf hjá Landspítalinn
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala - dagvinna Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í útskriftarteymi flæðisdeildar en teymið er starfsfólki, sjúklingum og...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Starf á rannsóknarstofu í taugalífeðlisfræði Leitum að áhugasömum starfsmanni til afleysinga í eitt ár á rannsóknastofu í taugalífeðlisfræði á Landspítala Fossvogi....
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Yfirlæknir lungnalækninga Starf yfirlæknis lungnalækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi,...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Ný og endurhönnuð bráðalyflækningadeild tók til starfa á Landspítala 1. júní sl. Deildin vinnur samkvæmt erlendri fyrirmynd um Medical Assessment Unit og er henni ætlað að veita skjóta og vandaða...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum skurðhjúkrunarfræðingi með afburða samskiptahæfni í starf aðstoðardeildarstjóra á skurðstofur á Hringbraut. Starfið er laust frá 1....
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Aðstoðardeildarstjóri á svæfingadeild Fossvogi Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum svæfingahjúkrunarfræðingi með afburða samskiptahæfni í starf aðstoðardeildarstjóra á...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Rekstrarstjóri fasteigna Fasteignadeild auglýsir laust til umsóknar starf rekstrarstjóra fasteigna í Fossvogs umdæmi Landspítala frá 1. september 2017 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða krefjandi starf í...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Iðjuþjálfar - Iðjuþjálfun Landspítala Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins? Laus er til...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild skurðlækninga Öflugur hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild B3 í Fossvogi. Starfið er laust frá 1. september 2017 eða samkvæmt samkomulagi. Á deildinni er...
Fullt starf

Skráð: 19.06.2017
Við leitum eftir drífandi og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á öldrunarhjúkrun. Deildin er sérhæfð meðferðar- og endurhæfingardeild sem er opin sjö daga vikunnar allt árið. Starfsemin...
Hlutastarf

Skráð: 14.06.2017