Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur

24 störf hjá Landspítali
Laus eru til umsóknar störf ljósmæðra á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala. Deildin sinnir konum eftir fæðingu í sængurlegu, þeim sem þurfa innlögn og náið eftirlit á...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Starf hjúkrunarfræðings á speglunardeild Landspítala er laust til umsóknar. Um er að ræða dagvinnu ásamt þátttöku í bakvöktum eftir að þjálfun lýkur. Starfið er laust nú...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Starf sjúkraliða á lager á speglunardeild er laust til umsóknar. Um er að ræða nýtt starf sem mun þróast og taka breytingum á næstu mánuðum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Sjúkraliðar - Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG Landspítala Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG opnar eftir stækkun og endurnýjun á húsnæði þann 1. október 2017. Laus eru til...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Við leitum eftir faglegum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á að sinna hjartasjúklingum fyrir og eftir aðgerðir á hjartaþræðingarstofu. Á deildinni dvelja sjúklingar fyrir og eftir rannsóknir og...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Námsstaða deildarlæknis á augndeild Landspítala Laust er til umsóknar starf læknis í starfsnámi við augnlækningar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust í október 2017 eða eftir samkomulagi til 6-24...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns í innheimtu fjárstýringar á Landspítala. Deildin heyrir undir fjármálasvið spítalans sem telur um 130 starfsmenn, þar af átta í fjárstýringu. Helstu...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Sjúkraliði óskast á barnadeild Barnaspítala Hringsins Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á barnadeild Barnaspítala Hringsins. Starfið er mjög fjölbreytt og er áhersla lögð á...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Hjúkrunarfræðingar - Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á barnadeild á Barnaspítala Hringsins. Deildin er 21 rúma legudeild, með breiðan skjólstæðingahóp barna...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017
Lífeindafræðingar/ náttúrufræðingar Lífeindafræðingar/ náttúrufræðingar eða aðilar með sambærilega menntun óskast til starfa við sýkla- og veirufræðideild...
Fullt starf

Skráð: 21.09.2017