Gluggasmiðjan

Gluggasmiðjan er framsækið framleiðslu og innflutningsfyrirtæki sem hefur starfað óslitið síðan 1947 og verið einn öflugasti framleiðandi glugga á Íslandi frá þeim tíma. Gluggasmiðjan framleiðir glugga og hurðir úr timbri, áli og álklædda timburglugga ásamt því að flytja inn plastglugga, gler, sturtugler og svalalokanir.