Hótel Sand

Sandhotel er nýtt 80 herbergja fyrsta flokks „boutique“ hótel í miðborginni sem opnar í byrjun árs 2017. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum til að koma að uppbyggingu
hótelsins og taka þátt í að gera dvöl gesta þess eftirminnilega.