Gerðaskóli - Garði

  • Garður, Ísland

Gerðaskóli

Starfsfólk Gerðaskóla leggur áherslu á samvinnu við nemendur og foreldra/forráðamenn þeirra í forvarnarstarfi sem þessu svo hægt sé að virkja sem flesta til þátttöku og samábyrgðar á góðum skólabrag og velferð allra nemenda. Samstarf allra aðila skólasamfélagsins er grundvöllur þess að vel til takist og að hægt sé að leysa mál sem upp koma á sem farsælastan hátt.