AIR ATLANTA

Um Air Atlanta Icelandic Air Atlanta Icelandic er einn af stærstu ACMI þjónustuaðilum í heiminum. Við bjóðum uppá sérsniðnar lausnir til annara flugfélaga, bæði á farþega- og fraktmarkaði. Núverandi floti félagsins samanstendur af 14 breiðþotum; Boeing 747-400 og Airbus A340-300. Við störfum á alþjóðamarkaði en höfuðstöðvar okkar eru staðsettar í Hlíðasmára, Kópavogi.