HS Veitur hf

HS Veitur er veitufyrirtæki með starfstöðvar á Suðurnesjum, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og Árborg. HS Veitur annast raforkudreifingu á þessum stöðum ásamt því að annast dreifingu og sölu á heitu- og drykkjarvatni á Suðurnesjum og í Vestammaeyjum.
Hjá HS Veitum starfa um 90 starfsmenn i frábæru starfsumhverfi á 4 starfsstöðvum en höfuðstöðvar HS Veitna eru að Brekkustíg 36 í reykjanesbæ.
Nánar á www.hsveitur.is