Mýrdalshreppur


Mýrdalshreppur er um 550 manna sveitarfélag.  Í Vík er öll almenn þjónusta og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar.
 
Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið.