Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

  • Skógarhlíð 14, Reykjavík, Rvk og nágrenni 105, Iceland
  • www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að sumarstarfsmanni á verkstæði sitt í Skógarhlíð. Starfið felst m.a. í tiltekt á verkstæði, umhirðu lóðar, sendistörfum og tilfallandi verkefnum. Bílpróf æskilegt. Starfið er laust strax til umsóknar.
Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsókn á heimasíðu SHS (www.shs.is). Upplýsingar gefur Ingibjörg Óðinsdóttir, mannauðsstjóri SHS, í síma 528 3122 (ingibjorgo@shs.is).