Litagleði ehf

Litagleði ehf. var stofnað 1996.  Hjá fyrirtækinu er mikil reynsla í alhliða málningarþjónustu. Bæði í inni- og útiverkum hvort sem unnið er fyrir fyrirtæki eða einkaaðila.
Kristján Aðalsteinsson tók sveinspróf 1988,og fékk meistaraskírteinið 1991 og gekk þá í Málarameistarafélagið. Kristján stofnaði Litagleði ehf. 1996. Kristján fékk löggildingu til að bera ábyrgð á verkþáttum við byggingarframkvæmdum, sbr. einnig ákvæði iðnaralaga nr. 42/1978, með þeim réttindum og skyldum sem því fylgir samkvæmt lögum.